Laborlore - The Cultures of Icelandic Workers

Sandholt

The bakery Sandholt is located on Reykjavíks mainstreet Laugavegur 36. It was founded in 1920 by Guðmundur Ólafsson and Stefán Sandholt and is still in the hands of the same family.
We talked to the current chief, Ásgeir Sandholt, the grandgrand-son of Stefán Sandholt, about his business.

Ásgeir Sandholt rekur eina bakaríið við Laugaveg. Hann stundaði listnám í Danmörku, vann tvær norskar keppnir og lenti í fimmta sæti í alþjóðlegri keppni súkkulaðigerðarmanna.

Ásgeir Sandholt is the chief of the only bakery on the Laugavegur. He studied art in Denmark, won two Norwegian championships for pastry and competed as the fith best in at the World Chocolate Masters.

Sandholt er gamalt fjölskyldufyrirtæki sem heitir eftir ættarnafninu. Ásgeir er fæddur í starfið og er fulltrúi fjórðu kynslóðarinnar sem rekur fyrirtækið. Ofninn er ennþá sá sami og árið 1920 en flest annað breytist með tímanum.

Sandholt is an old family company and they share their first as well as their last names. Ásgeir is born into this business and runs the bakery now in the fourth generation. The stove ist still the same as in 1920, but everything else is changing.

Fyrir einu ári var tekin upp 100 ára gömul aðferð við brauðgerð. Eina hráefnið er hveiti, vatn og salt og nóg af tíma. Tíminn sem það tekur deigið að hefast er lykillinn að einstöku brauðinu sem bakaríið býður upp á.

One year ago, the recipe of the bread was completly renewed. Now is made as 100 years ago, with nothing but water, flour, salt - and a lot of time. This invested time is the magic ingredient and makes the bread so special.

Áhættan við að gjörbreyta brauðinu sem boðið var upp á skilaði sér þar sem salan jókst um 300%. Ásgeir heldur reglulega námskeið þar sem hann kennir þessa aldagömlu aðferð við brauðgerð.

To dare to change the recipe was a succes as the bread turnover arose 300% after this invention. Ásgeir is therefore giving workshops to teach normal people how to make bread like this.

Brauðgerðarlistin krefst æfingar og mikillar vinnu svo að hægt sé að skilja og þekkja viðfangsefnið.

Skills for the bakery-craft have to be learned by practiceing. With a basic knowledge, a lot of work and understanding, the needed skills are developing. Nevertheless it is a hard job, where one has to get up early and use the muscles.

Að finna gott og traust starfsfólk getur verið erfitt. Viðskiptavinir kvarta sjaldnast undan brauðinu sjálfu heldur starfsfólkinu en eitthvað er truflandi í fari þeirra. Ásgeir hefur komist að því að betra að hafa fjölþjóðlegt starfslið heldur en bara íslendinga.

To find good and relieable employees is one of the most challenging aspect for Ásgeir. People do not complain about the taste of the bread or the look of the window, but about the staff if they do not behave correct. Ásgeir figured out that international service staff is often easier to handle than icelandic ones.

Ástríða Ásgeirs lá upphaflega í listum og hefur aldrei yfirgefið hann. Í dag fær hann útrás fyrir listsköpun sína í súkkulaði og kökum. Á meðan hefðbundið listaverk er aðeins fyrir augað þá höfðar súkkulaðið hans bæði til augans og bragskynsins.

The passion of Ásgeir is art and he never planned to become part of the family-bakery. In pastry he nevertheless found a way to combine both - art and the bakery. While a piece of art is just visible, a arty piece of chocolate is visible and tasteable.