Laborlore - The Cultures of Icelandic Workers

Ræstingarfólk

Janitors

Piotr, Kristina and Liudmila hafa flust til Íslands á undanförnum árum í leit að betra lífi. Þau eru hluti af starfsmannahóp sem sér um þrif á nokkrum byggingum Háskóla Íslands. Okkur gafst tækifæri til að ræða við þau um starfið og daglega rútínu. Þau sinna starfi sem lítið fer fyrir þegar það er vel gert en flestir myndu nú taka eftir væri því ekki sinnt.
Piotr er frá Póllandi. Hann er einn af sjö manna hóp, sem sér um að þrífa átta byggingar Háskóla Íslands. Piotr er eini karlmaðurinn í hópnum og sér alfarið um að þrífa gólf bygginganna með gólfþvottavél.
Kristina og Liudmila eru frá Litháen. Þær þrífa sömu byggingar Háskóla Íslands og Piotr. Þær halda kennslustofum, skrifstofum, snyrtingum og stigahúsum hreinum og snyrtilegum.

Piotr, Kristina, and Liudmila clean eight of the buildings in University of Iceland. We got the opportunity to have a look into their working life. They are doing a job that might go unnoticed when it is done but you would notice if it wasn´t.
Piotr is from Poland and is one out of the seven people cleaning the University´s buildings. Piotr is the only man and also the only one using a floor machine to wash the floors of all the buildings.
Kristina and Liudmila are two out of six Lithuanian women cleaning the same buildings as Piotr. They keep all of the classrooms, offices, toilets and stairs clean and neat.

Kristína að sinna sinni daglegu rútínu sem hefst klukkan sjö á morgnanna. Á myndinni er hún að þrífa eina af snyrtingunum í Aðalbyggingu HÍ.

Kristina is doing her daily routine starting at 7 AM. Here she is cleaning the restrooms at Aðalbygging.

Piotr þvær gólfin í Odda með gólfþvottavél.

Piotr is washing the floors in Oddi with the floorwashing machine.

Piotr þvær gólfin í Odda með gólfþvottavél.

Piotr is washing the floors in Oddi with the floorwashing machine.

Eftir að hafa þvegið gólfin, tæmir hann vélina og hreinsar. Þegar því er lokið fer hann í næstu byggingu þar sem hann endurtekur ferlið með annari vél.

After washing the floors in Oddi he empties and cleans the machine and then he continues in another building with another machine.

Eftir að hafa þvegið gólfin, tæmir hann vélina og hreinsar. Þegar því er lokið fer hann í næstu byggingu þar sem hann endurtekur ferlið með annari vél.

After washing the floors in Oddi he empties and cleans the machine and then he continues in another building with another machine.

Eftir að hafa þvegið gólfin, tæmir hann vélina og hreinsar. Þegar því er lokið fer hann í næstu byggingu þar sem hann endurtekur ferlið með annari vél.

After washing the floors in Oddi he empties and cleans the machine and then he continues in another building with another machine.

Liudmila skúrar gólfið í einni af snyrtingunum í Lögbergi.

Liudmila mopping the floor in the restrooms in Lögberg.

Liudmila skúrar stigaganginn og bak við flokkunartunnurnar í Lögbergi. Hún vinnur mjög hratt, bæði vegna þess að hún þarf að þrífa herbergi í annari byggingu eftir þetta verk og líka vegna þess að hún þekkir rútínuna og hrynjanda starfsins.

Liudmila moppes the stairs and behind the waste bins in Lögberg. She does this very fast both because she has to clean in another building afterwards and she knows the routine and rhythm.

Liudmila skúrar stigaganginn og bak við flokkunartunnurnar í Lögbergi. Hún vinnur mjög hratt, bæði vegna þess að hún þarf að þrífa herbergi í annari byggingu eftir þetta verk og líka vegna þess að hún þekkir rútínuna og hrynjanda starfsins.

Liudmila moppes the stairs and behind the waste bins in Lögberg. She does this very fast both because she has to clean in another building afterwards and she knows the routine and rhythm.