Laborlore - The Cultures of Icelandic Workers

Kaffistofa Samhjálpar

Kaffistofa Samhjálpar í Borgartúni var opnuð 1982 fyrir utangarðsfólk og aðra aðstöðulausa.
Um hundrað manns heimsækja kaffistofuna á hverjum degi. Gera má ráð fyrir að yfir 180.000 kaffibollar, 2.500 lítrar af súpu og 12.500 samlokur séu borin fram á hverju ári.
Starfsfólkið sem heldur kaffistofunni gangandi eru tveir fastráðnir, Ragna Dögg Ásbjörnsdóttir, Kolbrún Pálína Hafsteinsdóttir, ásamt sjálfboðaliðum og aðilum í samfélagsþjónustu.

The Cafeteria Samhjálp in Borgartún, Reykjavík Iceland was opened in 1982. It is for outcast, homeless people and others with needs and without resources to take care of them selves financially and socially.
There are about one hundred visits every day. One can assume that around 180.000 cups of coffee, 2.500 l of soups and 12.500 sandwiches are served every year.
The Cafeteria Samhjálp has two employees and some volunteers and people in community service.

Kaffistofa samhjálpar.

The Cafeteria Samhjálp.

Ragna Dögg að störfum.

Ragna Dögg cutting bread.

Ragna og Vagnbjörg Magnúsdóttir sumarafleysingastarfsmaður.

Workers in the kitchen of the Cafeteria.

Kolbrún í viðtali.

Kolbrún Pálína in the beginning of the interview.

Kolbrún og Jósef sjálfboðaliði á góðri stundu.

Kolbrún and Jósef in a good time.

Kolbrún að hræra í kjötsúpu.

Kolbrún stirring in the meatsoup.

Kjötsúpan frá hótel sögu.

The meatsoup from Hotel Saga.

Dominos kom færandi hendi.

Dominos gave some pizzas.

Verið að undirbúa matinn.

Preparing the food.

Framreiðsluborðið.

The food table.